Háaleiti og Bústaðir

Háaleiti og Bústaðir

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar.

Posts

Laga Nýja róló - Betrumbæta græntsvæði við Háaleitisbraut 121

Orkuhusið/Grensásveg : Bæta tengingu hjólandi o.fl. frá Suðurlandsbraut/Glæsibæ

Gangbraut að leiksvæði í Garðsenda/Básenda/Ásenda

Umferðaröngþveiti við Garðsapótek

Bæta gangstéttir í Síðumúla

Taka handrið við gangstétt í Ármúla

Slysahætta í nýrri sleðabrekku.

Leiksvæði milli Safamýrar og Háaleitisbrautar

Skábílastæði í Hvassaleiti - aukið umferðaröryggi

Drögum úr umferð við Fellsmúla

Lagfæra skólalóð við Háaleitisskóla Álftamýri og Hvassaleiti

Umferðarspegill á horn Sléttuvegs og Háaleitisbrautar

Göngustígur við Grensás.

Fjarlægja grindverk neðan við nýja sleðabrekku neðan við Grímsbæ

Bæta útileiksvæði á leikskólanum Garðaborg

Reisa hljóðvegg meðfram leiksvæði og raðhúsum við ofanverðan Bústaðaveg

Bætum umhverfið austan megin við Grensáskirkju

Greið leið :)

Laga göngustíga báðum megin við Grensásveg

Stundum er í lagi að lagfæra eftir vonda framkvæmd

Laga gangstétt við Réttarholtsveg og troppur sem liggja niður í Háagerðið

Kósý garður og grendargámar

Bekkir og ruslatunnur í Fossvogsdal

Hraðahindrun Álftamýri

Gönguljós á Háaleitisbraut á milli Kringlumýrarbrautar og Ármúla

Lagfæra og poppa upp leikvöllinn við Garðsenda

Bætum útivistarmöguleika á Háaleitisbraut

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi

Hundagerði í Fossvogsdal

Ungbarnarólur á leiksvæði í hverfið

Net í mörkin við Réttó

Lagfæra leikvöll við Garðsenda

Ósýnilegar götur fyrir neðan Sogaveg.

Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Laga grænt svæði milli Ásenda, Básenda og Garðsenda

Lýsing á fótboltavelli í Háaleiti.

Lagfæra gangstíg austan við Ljósaland og lagfæra lýsinguna þar.

Bætt lýsing á opnu svæði í Fossvogi

Heimavöll fyrir skokk - og hjólahópa í Fossvogi

Lækkun kants í enda "gamla" Bústaðavegar við Grensásveg.

Endurbæta sleðabrekku milli Kjalarlands og Huldulands

Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Lagfæra fótboltavöll milli Hjallalands og Kúrlands

Fegra umhverfi norðvestan megin við Kvistaborg, hellur, gras og fuglapall

Hreinna loft með gróðursetningu trjáa við Háaleitisbraut :)

Hraðahindrun eða þrenging í Blesugróf

Lagfæra göngustíga í fossvogi

Sögumerkja hitaveitustokk

Útililst í Háteigs og Bústaðahverfi!

Hægja á umferð í Hæðargarði

Beygjuljós á fyrir alla akandi á Grensásvegi (neðri hluti)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information