Við höfum nánast öll börn á Íslandi í hádegismat í skólum landsins í 10 ár. Það má nýta þann tíma á marga vegu til að kenna þeim að að borða hollan og góðan mat í þægilegu umhverfi með það að markmiði að stuðla að betri heilsu þeirra um alla framtíð og koma í veg fyrir offitu. Það þarf að mennta þau í þessu á þann hátt að máltíðirnar í skólanum verði eftirsóknarverðar og að þau hafi áhrif þar á. Sendi hugmyndir í tölvupósti, hér er of lítið pláss.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation