Lifandi og virkar hverfastöðvar.

Lifandi og virkar hverfastöðvar.

Ætli þetta sé ekki hugmynd sem á við öll hverfi en ég bý í Árbæ og labba mikið um það útisvæði, ég er alltaf að býða eftir því að það poppi upp einhverskonar viðkomustaður þar til að einda eftir góðan rúnt með fjölskyldunni. af hverju er ekki hverfastöð við göngusvæðið t.d. fyrir neðan sundlaugina, frábær staður, miðsvæðis og það safnar hvort eð er of vöxnum arfa þar öll ár og bíður þess að vera nýtt, það þarf ekki að vera kaffi hús nema áhugasamir rekstraraðilar vilji koma því þannig fyrir.. >

Points

þetta þarf ekki að vera dýrt jafnvel bara 3-4 samliggjandi gámaeiningar, svona til að byrja með, það má svo byggja eitthvað almennilegt þegar annað góðæri kemur ;)

>.. en það má líka bara vera kaffi og safa fernu sjálfsali þar, setusvæði að sjálfsögðu, leiksvæði fyrir börnin, salerni. Og að listamenn geti fengið að sýna verk sín, kanski skipst á mánuð í senn t.d. Lítið svið jafnvel fyrir utan þar sem hægt er að vera með litla leiksýningu eða lifandi tónlist í góðu veðri.. og allir viðburðir á netinu svo fólkið í hverfinu geti fylgst með og komið þegar eitthvað í þeirra áhuga sviði er, leiksólar geta nýtt svæðið.. eflir tvímælalaust hvefisbrag.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information