Fleiri vatnsbrunna í Elliðaárdalinn (og betri nýtingu á þeim sem er þar)

Fleiri vatnsbrunna í Elliðaárdalinn (og betri nýtingu á þeim sem er þar)

Það mætti setja fleiri vatnsbrunna fyrir gangandi/hjólandi vegfarendur á helstu gönguleiðunum svæðisins. Einnig mætti nýting á þeim vatnsbrunnum sem eru fyrir verða betri.

Points

Elliðaárdalurinn er stórt og gott útivistarsvæði. Daglega fer fólk þar um á leið til vinnu, út að hlaupa eða í göngutúr. Einu vatnsbrunnarnir sem eru í dalnum er sá sem er fyrir neðan Árbæjarkirkju, og svo sá sem er við Stífluna (við Höfðabakkabrúna). Sá síðarnefndi er þó nánast aldrei í gangi (var ekki kveikt á honum fyrr en eftir verzlunarmannahelgina í ár).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information