Endurgera steinkant við vestanverða Tjörnina

Endurgera steinkant við vestanverða Tjörnina

Steinkanturinn við gönguleiðina meðfram Tjörninni vestanverðri, milli Ráðhúss og Skothúsvegar er sumstaðar að hruni kominn og þarfnast endurbóta.

Points

Nú þegar eru framkvæmdir við að endurgera tjarnarkantinn hafnar. Sjá frétt frá 24. október : http://reykjavik.is/frettir/gert-vid-tjarnarkantinn

Þessi göngustígur meðfram Tjörninni er einkar skemmtilegur en er nú orðinn ósjálegur vegna þess að kanturinn er smá saman að hrynja í Tjörnina.

Ef kosið um þetta er allt eins hægt að fara að setja viðhald gatna í þennan flokk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information