Upplýsinga- og fræðsluskilti

Upplýsinga- og fræðsluskilti

Uppsetning upplýsinga- og fræðsluskiltis í svipuðum anda og gert hefur verið undanfarin ár á Kjalarnesi.

Points

Kjalarnes á sér áhugaverða sögu aftur í aldir sem mikilvægt er að halda á lofti. Það gildir bæði fyrir heimamenn og ferðamenn sem fara um svæðið. Umhverfið, náttúran og fuglalíf er fagurt og kemur líka til greina að setja upp fræðsluskilti tengt því efni. Það má síðan benda á að aukin áhersla á lagningu göngustíga og uppsetning upplýsinga- og fræðsluskilta eru framkvæmdir sem fara vel saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information