Stundum er í lagi að lagfæra eftir vonda framkvæmd

Stundum er í lagi að lagfæra eftir vonda framkvæmd

Þrenging Réttarholtsvegar skapar ekkert nema hættuástand. Í þrengingunni eru einnig hraðahindrun og gönguljós. Í fyrsta lagi skapar hún óþolinmæði þeirra sem keyra norður veginn þar sem umferðin suður á forgang. Þrengingin laðar að sér börn á hjólum sem vilja leika sér á þessum spennandi stað. Þrengingin skapar vandræði þegar bílstjóri beygir suður Réttarh.veg frá Langagerði og umferð til norðurs er í gangi, vegna nálægðar við gatnam. Þetta er mjög greinil. er farið er oft á dag um óskapnaðinn.

Points

Hugmyndin á heima í 108 Reykjavík, en ekki miðborg.

Hugmynd er í sjálfu sér góð, en á heima í örðu hverfi en Miðborg. Skora á þann sem setti inn hugmyndina að skrá hana í viðeigandi hverfi.

Þessi þrenging skilar e.t.v. tilsettum árangri við að ná hraða niður en hættan á öllum öðrum sviðum hefur margfaldast. Ég fer þarna stundum 10 sinnum á dag og mér finnst ótrúlegt ef engir bílar hafa skollið saman enn. Nóg er af hraðahindrunum nú þegar. Blikkandi mælir sem lætur mann vita ef farið er yfir 30 km/klst er þarna. Gönguljós líka. Yfirleitt eru gatnaframkvæmdir til hins betra en þetta er ekki dæmi um slíkt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information