Háaleiti og Bústaðir

Háaleiti og Bústaðir

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar.

Posts

Lagfæra gangstíg austan við Ljósaland og lagfæra lýsinguna þar.

Hraðahindrun eða þrenging í Blesugróf

Hreinna loft með gróðursetningu trjáa við Háaleitisbraut :)

Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Lagfæra leikvöll við Garðsenda

Fegra umhverfi norðvestan megin við Kvistaborg, hellur, gras og fuglapall

Lagfæra fótboltavöll milli Hjallalands og Kúrlands

Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Lýsing á fótboltavelli í Háaleiti.

Endurbæta sleðabrekku milli Kjalarlands og Huldulands

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi

Lækkun kants í enda "gamla" Bústaðavegar við Grensásveg.

Heimavöll fyrir skokk - og hjólahópa í Fossvogi

Bætt lýsing á opnu svæði í Fossvogi

Laga grænt svæði milli Ásenda, Básenda og Garðsenda

Ósýnilegar götur fyrir neðan Sogaveg.

Ungbarnarólur á leiksvæði í hverfið

Net í mörkin við Réttó

Hundagerði í Fossvogsdal

Sögumerkja hitaveitustokk

More posts (51)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information